Nína Ósk í liði 8.-14. umferðar
Knattspyrnukonan Nína Ósk Kristinsdóttir, leikmaður hjá Keflavíkurkonum í Landsbankadeildinni, var valin í lið 8-14 umferðar í gær.
Valskonan Margrét Lára Viðarsdóttir var valin besti leikmaður umferðanna, stuðningsmenn Vals fengu stuðningsmannaverðlaunin og var Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Íslandsmeistara Vals, valin besti þjálfari umferðanna.
Valskonan Margrét Lára Viðarsdóttir var valin besti leikmaður umferðanna, stuðningsmenn Vals fengu stuðningsmannaverðlaunin og var Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Íslandsmeistara Vals, valin besti þjálfari umferðanna.