Niðurröðun leikja í úrslitakeppninni
Búið er að raða leikjum niður í úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik. Keflavík og Grindavík mætast í stórleik, fimmtudaginn 10. mars.
Leikir í 8-liða úrslitum Interport-deildar hafa verið settir á sem hér segir.
Fimmtudagur 10. mars 2005
19.15 Keflavík - UMFG
19.15 Snæfell - KR
Föstudagur 11. mars 2005
19.15 Fjölnir - Skallagrímur
19.15 UMFN - ÍR
Laugardagur 12. mars 2005
16.00 UMFG - Keflavík
16.00 KR - Snæfell
Sunnudagur 13. mars 2005
19.15 Skallagrímur - Fjölnir
19.15 ÍR - UMFN
Miðvikudagur 16. mars 2005 (ef með þarf)
19.15 Fjölnir - Skallagrímur
19.15 Keflavík - UMFG
19.15 UMFN - ÍR
19.15 Snæfell - KR