Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Nick Bradford til Grindavíkur
Þriðjudagur 22. febrúar 2011 kl. 20:00

Nick Bradford til Grindavíkur

Nick Bradford er á leiðinni til Grindavíkur samkvæmt heimildum Víkurfrétta. Hann verður mikill styrkur fyrir Grindvíkinga í komandi úrslitakeppni í körfuknattleik.

Bradford er ekki ókunnur á Suðurnesjum en hann hefur leikið með öllum Suðurnesjaliðunum, Keflavík, Njarðvík og Grindavík í körfuknattleik.

Nick Bradford kemur til landsins um næstu helgi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024