Nettómótið haldið um helgina
Það verður nóg við að vera í Reykjanesbæ um helgina þegar 1.142 keppendur keppa á Nettómótinu, fjölskyldu- og körfuboltahátíð þar sem allir eru sigurvegarar.
Í heildina eru 250 lið sem keppa á fjórtán leikvöllum og er 6% fjölgun þátttakenda frá síðasta ári.
Það verður nóg við að vera í bænum alla helgina.