Nesarar stóðu sig vel á nýárssundmót fatlaðra
Glæsilegt myndband frá mótinu
Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug þann 3. janúar síðastliðinn. Þar átti NES nokkra góða fulltrúa sem stóðu sig með mikilli prýði. Margmiðlunar framleiðslufyrirtækið TimeRules tók upp einkar vandað myndband frá mótinu sem sjá má hér að neðan.