Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Nes Íslandsmeistari í 1. deild
Miðvikudagur 5. apríl 2017 kl. 06:20

Nes Íslandsmeistari í 1. deild

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sveitakeppni í boccia fór fram í Laugardalshöll helgina 1.-2. apríl. Nes-1 varð Íslandsmeistari í 1. deild en sveitina skipuðu þeir Konráð Ragnarsson, Arnar Már Ingibergsson og Rangar Lárus Ólafsson. Nes lét ekki þar við liggja heldur tók félagið einnig silfurverðlaunin í 1. deild með sveit sem innihélt þau Vilhjálm Jónsson, Bryndísi Brynjólfsdóttur og John William Boyd og sveit Völsungur-A landaði bronsinu með Kristbjörn Óskarsson, Vilberg Linda Sigmundsson og Ásgrím Sigurðsson innanborðs.

Úrslit í sveitakeppni Boccia 1. og 2. apríl 2017

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

1. deild

1. sæti:      Nes - 1: Konráð Ragnarsson, Arnar Már Ingibergsson og Ragnar Lárus Ólafsson
2. sæti:      Nes - 2:  Vilhjálmur Jónsson, Bryndís Brynjólfsdóttir og John William Boyd
3. sæti:      Völsungur - A: Kristbjörn Óskarsson,Vilberg Lindi Sigmundsson og Ásgrímur Sigurðs
2. deild

1. sæti        Eik E: Bára Sigurðardóttir, María Dröfn Einarsdóttir og Elma Berglind Stefánsdóttir
2. sæti        Nes - 8:  Erla Sif Kristinsdóttir, Unnur Hafstein Ævarsdóttir og Thelma Rut Gunnld.
3. sæti        Snerpa - B:  Sigurjón Sigtryggsson, Heiðrún Jónasdóttir og Sveinn Kjartansson

3. deild

1. sæti        Ívar - B: Guðmundur Þórarinsson, Kristín Þórarinsdóttir og Matthildur Benediktsdóttir
2. sæti        Suðri - E:  Arnar Árnason, Birgir Örn Viðarson og Guðmundur Ásbjörnsson
3. sæti        Ægir - 2: Ylfa Óladóttir, Katrín Helena Magnúsdóttir og Birgir Reimar Rafnsson

Rennuflokkur

Sæti        Ösp – A: Kristján Vignir Hjálmarsson og Þórey Rut Jóhannesdóttir
Sæti        Nes / Ægir: Ástvaldur Ragnar Bjarnason og  Bernharður Jökull Hlöðversson
Sæti        Ösp - B: Fanney Ósk Eyjólfsdóttir