Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Naumur sigur á Hlíðarenda
Mánudagur 16. nóvember 2015 kl. 14:31

Naumur sigur á Hlíðarenda

Grindvíkingar fögnuðu sigri á Valsstúlkum í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Grinavíkurkonur höfðu 63-66 sigur sem færði þær upp í 3. sæti deildarinnar. Leikurinn var jafn og spennandi en Grindvíkingar byrjuðu mun betur. Valskonur átti góðan sprett þar sem þær héldu í við Grindvíkinga sem reyndust þó sterkari á lokasprettinum og lönduðu sigri.

Hjá Grindvíkingum var Whitney Frazier hreint frábær með 24 stig og 18 fráköst.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Tölfræði leiksins

 

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025