Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Naumt tap hjá Reyni en Víðir sigrar enn
Föstudagur 8. júlí 2011 kl. 16:13

Naumt tap hjá Reyni en Víðir sigrar enn

Reynismenn töpuðu 1-0 gegn Aftureldingu í 2. deildinni í knattspyrnu í blálokin á miðvikudaginn síðastliðinn. Reynismenn eru í þriðja sæti deildarinnar með 18 stig en þeir fá granna sína úr Njarðvík í heimsókn á sunnudaginn.

Víðir heldur áfram góðu gengi sínu í 3. deild en Víðismenn sigruðu Vængi Júpiters á Fjölnisvelli í gær 2-0 með mörkum frá Einari Daníelssyni og Eiríki Kúld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024