Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Natasha og Magnús best hjá Keflavík
Föstudagur 27. september 2019 kl. 11:31

Natasha og Magnús best hjá Keflavík

Natasha Moraa Anasi og Magnús Þór Magnússon voru valdir leikmenn ársins hjá Inkassodeildar-liði Keflavíkur í knattspyrnu eftir nýlokið tímabil.

Lokahóf Keflavíkur var haldið nýlega og þar var greint frá þessu kjöri. Keflvíkingar lentu í 5. sæti Inkassodeilarinnar en kvennaliðið féll niður um deild.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024