Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Nágrannaslagur í utandeildinni á Iðavöllum í kvöld
Þriðjudagur 25. júní 2013 kl. 11:15

Nágrannaslagur í utandeildinni á Iðavöllum í kvöld

Í kvöld á Iðavöllum 7 (æfingasvæði Keflavíkur) munu tvö Utandeildar lið eigast við í bikarkeppni Utandeildarinnar. Annars vegar Fc Keppnis og hinsvegar Kef Fc. Þessi lið mættust nú á dögunum í deildarleik þar sem úrslit urðu 2-2 í miklum baráttuleik.

Leikurinn í kvöld er baráttan um Keflavíkurstoltið og eru Keflvíkingar hvattir til að mæta á völlinn og horfa á alvöru knattspyrnu. Leikurinn hefst kl.19.00 á Iðavöllum og aðgangseyrir er engin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024