Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Nágrannarimma í körfunni
Miðvikudagur 27. október 2010 kl. 08:55

Nágrannarimma í körfunni


Í kvöld verður nágrannarimma körfuboltanum þegar kvennalið Njarðvíkur og Grindavíkur eigast við í Ljónagryfjunni. Leikurinn hefst kl. 19:15.

Grindavík situr í sjötta sæti deildarinnar eftir fjórar umferðir og hefur unnið einn leik. Njarðvíkurliðið hefur hins vegar farið mikinn undanfarið . Mættu Haukum í síðasta leik, unnu með 25 stiga mun og eru í þriðja sæti deildarinnar með þrjá unna leiki og einn tapleik. Sá leikur var gegn Keflavík sem situr í efsta sæti deildarinnar.

Annars er staðan í deildinni þessi:



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024