Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Föstudagur 2. júlí 1999 kl. 00:07

NÆSTUM ÖLL FRAMLÍNAN Í BANNI

Grindvíkingar mæta Leiftursmönnum í Grindavík á sunnudaginn og óhætt er að segja að nýjir leikmenn fá tækifæri í framlínu heimamanna því Grétar Hjartarson, Scott Ramsey og Alister McMillan verða fjarri góðu gamni, í leikbanni. Keflvíkingar mæta Eyjamönnum í Eyjum.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner