Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Næstu leikjum Keflavíkur frestað
Föstudagur 28. maí 2010 kl. 15:10

Næstu leikjum Keflavíkur frestað


Keflavík átti að mæta Selfossi í 5. umferð Pepsi deildar karla á sunnudagskvöldið en honum hefur nú verið frestað fram á mánudag. Sama gildir um leikinn gegn KS/Leiftri í VISA-bikarnum en hann verður leikinn fimmtudaginn 3. júní. Ástæðan fyrir þessu er sú að Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði liðsins, er í landsliðinu sem mætir Andorra núna um helgina. Báðir leikirnir munu eftir sem áður fara fram á Njarðtaksvellinum í Njarðvík og hefjast þeir báðir kl. 19:15.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VF-Mynd/Sölvi Logason - Keflvíkingar fagna 2-1 sigri gegn Fylki nú á dögunum.