Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Næst síðasta umferðin
Sunnudagur 5. mars 2006 kl. 12:13

Næst síðasta umferðin

Í kvöld fer næst síðasta umferðin fram í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Allir leikirnir hefjast kl. 19:15.

Njarðvíkingar fá Fjölni í heimsókn í Ljónagryfjuna og Íslandsmeistarar Keflavíkur halda í Hveragerði þar sem þeir eiga harma að hefna gegn Hamri/Selfoss. Grindavík heldur í Borgarnes og mætir Skallagrím á einum erfiðasta útivelli landsins.

Aðrir leikir kvöldsins:
Haukar – Snæfell
Þór – ÍR
KR – Höttur

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024