Heklan
Heklan

Íþróttir

Laugardagur 9. febrúar 2002 kl. 17:11

Náðu framlengingu - en töpuðu

Njarðvíkurstúlkur náðu framlengingu í leik sínum við KR 68:68. Þær töpuðu hins vegar leiknum, 81:74Helga Þorvaldsdóttir skoraði 24 stig fyrir KR og þar af fjórar þriggja stiga körfur. Bandaríkjamaðurinn Ebony Dickenson skoraði mest fyrir Njarðvík eða 27 stig.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25