Laugardagur 9. febrúar 2002 kl. 17:11
				  
				Náðu framlengingu - en töpuðu
				
				
				Njarðvíkurstúlkur náðu framlengingu í leik sínum við KR 68:68. Þær töpuðu hins vegar leiknum, 81:74Helga Þorvaldsdóttir skoraði 24 stig fyrir KR og þar af fjórar þriggja stiga körfur. Bandaríkjamaðurinn Ebony Dickenson skoraði mest fyrir Njarðvík eða 27 stig.