Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Ná Keflvíkingar toppsætinu af KR?
Fimmtudagur 30. janúar 2014 kl. 10:15

Ná Keflvíkingar toppsætinu af KR?

Fimm leikir fara fram í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Í Reykjanesbæ er boðið upp á tvo leiki. Njarðvíkingar taka á móti Þór Þ. á meðan Keflvíkingar fá Valsmenn í heimsókn. Grindvíkingar leika svo á útivelli gegn ÍR.

Með sigri geta Þórsarar komist upp fyrir Njarðvíkinga en liðin eru í 4. og 5. sæti deildarinnar  sem stendur. Keflvíkingar geta náð toppsætinu fari svo að KR-ingar misstígi sig gegn Stjörnunni í Garðabæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Leikirnir hefjast klukkan 19:15.