Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Myndir: Öruggur Keflavíkursigur í fysta leik
Föstudagur 16. október 2009 kl. 21:19

Myndir: Öruggur Keflavíkursigur í fysta leik


Keflvíkingar sigruðu Breiðablik örugglega í 1. umferð Iceland Express-deildarinnar, úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, í Keflavík í kvöld. Lokastaðan var 96 stig heimamanna gegn 74 Breiðabliks. Keflavík var yfir í hálfleik, 42-36.

Heimamenn juku forskotið strax í byrjun síðari hálfleiks og sigurinn var aldrei í hættu. Rashon Clark skoraði 28 stig fyrir lið Keflvíkinga en John Davis var stigahæstur Blika með 22 stig.


........................

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25



........................



........................


........................


........................



........................



Ljósmyndir: Hilmar Bragi Bárðarson