Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndir frá Norway Cup fótboltamótinu
Fimmtudagur 9. ágúst 2012 kl. 10:52

Myndir frá Norway Cup fótboltamótinu

Hér  má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá Norway Cup fótboltamótinu sem fram fór á dögunum í Noregi. Þar voru flottir fulltrúar frá Suðurnesjum sem stóðu sig með stakri prýði.

Hér eru nokkrar myndir sem við fengum sendar frá foreldrum keppenda sem voru með í för.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Lið Víðis/Reynis

Stelpurnar í Víði stóðu sig vel