Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndband: Magnað flugspark hjá Birni Lúkasi
Fimmtudagur 4. júlí 2013 kl. 16:16

Myndband: Magnað flugspark hjá Birni Lúkasi

Grindvíkingurinn Björn Lúkas Haraldsson er einn efnilegasti íþróttamaður landsins. Hann hefur náð titlum í taekwondo, júdó og brasilísku jiu jitsu og er einn besti keppandi landsins í hverri grein fyrir sig.

Fyrir skömmu spreytti hann sig í flugsparki sem flestir þekkja kannski frekar úr kung-fu myndum. Björn Lúkas stekkur líklega 4-5 metra áður en hann sparkar í sundur plötu sem félagar hans halda á. Mögnuð tilþrif.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024