Myndband: Íþróttafólk ársins í viðtali
Yfirþjálfari ÍRB ræðir einnig árangurinn
Sjónvarp Víkurfrétta tók tali íþróttafólk Reykjanesbæjar árið 2016. Sundfólkið Sunneva Dögg Robertson og Þröstur Bjarnason voru kjörin á gamlársdag en þau áttu mjög góðu gengi að fagna á árinu sem er að líða.
Einnig var rætt við Steindór Gunnarsson yfirþjálfara ÍRB og hann fenginn til þess að útskýra þennan glæsta árangur sundfólksins.
Tengd frétt: Sundfólkið Sunneva og Þröstur íþróttfólk Reykjanesbæjar