Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndband: Er þetta víti?
Mánudagur 30. maí 2016 kl. 15:03

Myndband: Er þetta víti?

Umdeilt atvik úr leik Keflvíkinga og Grindvíkinga

Í grannaslag Keflvíkinga og Grindvíkinga á laugardag átti sér stað frekar umdeilt atvik. Keflvíkingar fengu þá dæmda vítaspyrnu þegar markvörður Grindvíkinga stjakaði við Magnúsi Þóri sóknarmanni Keflvíkinga í teignum eftir hornspyrnu. Víkurfréttir voru á staðnum og náðu atvikinu á myndband. Auk þess má sjá markið sem fylgdi í kjölfarið en Sigurbergur Elisson skoraði þá af öryggi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024