Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Myndaveisla frá Nettóvellinum
Laugardagur 10. ágúst 2013 kl. 10:56

Myndaveisla frá Nettóvellinum

Keflvíkingar mæta sjóðheitum Fylkismönnum á morgun

Eins og flestum fótboltaáhugamönnum er sjálfsagt kunngt sigruðu Keflvíkingar sinn fyrsta heimaleik í ansi langan tíma í Pepsi deild karla á miðvikudag. Sigurinn kom gegn Víkingum frá Ólafsvík en lokatölur urði 2-0. Víkurfréttir voru með myndavélina á staðnum og á ljósmyndavef okkar má sjá myndaveislu frá leiknum.

Myndasafn Keflavík - Víkingur

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Næsti leikur Keflvíkngar er gegn hinum sjóðheitu Fylkismönnum sem hafa sigrað síðustu þrjá leiki sína. Leikurinn fer fram í Árbænum á morgun en Fylkismenn eru einnig í botnbaráttunni eins og Keflvíkingar.

Staðan á botninum: