Myndaveisla frá grannaslagnum
Léttleiki hjá Njarðvík b og Keflavík
Keflvíkingar báru sigurorð af grönnum sínum í Njarðvík b þegar liðin mættust í átta liða úrslitum bikarkeppni karla. Sigurinn var nokkuð sannfærandi og virtist sem Njarðvíkingar hefðu léttleikann að leiðarljósi. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum.
Fleiri myndir má sjá hér í myndasafni
Allir vinir. Einar Einars aðstoðarþjálfari Keflvíkinga og Hjörtur Guðbjartsson heilsast í hálfleik.
Brenton fékk sér sæti á Keflavíkurbekknum þar sem Gunni sjúkraþjálfari aðstoðaði hann.
Tvær goðsagnir sem eiga syni í Keflavíkurliðinu. Valur Ingimundar og Jón Kr. Gislason.
Brenton var feiknaformi en fór ekki svo glatt framhjá einum besta varnarmanni Domino's deildarinnar.
Fyrirliði fótboltaliðs UMFN Styrmir Gauti lagði allt í sölurnar eins og vanalega.
Dóri Karls var skemmtikraftur kvöldsins.