Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndasyrpa úr fyrstu viðeign úrslita Subway-deildar kvenna
Það er vanalega hart tekist á og ekkert gefið eftir í viðureignum Keflavíkur og Njarðvíkur. VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
föstudaginn 17. maí 2024 kl. 10:24

Myndasyrpa úr fyrstu viðeign úrslita Subway-deildar kvenna

Keflavík vann fyrsta leikinn í gær í einvíginu við Njarðvík um Íslandsmeistaratitilinn í ár eftir tvíframlengdan leik og háspennudramatík.

Óleikfærir lykilleikmenn. Þær Katla Rún Garðarsdóttir og Birna Valgerður Benónýsdóttir þurfa að láta sér nægja að vera á hliðarlínunni í úrslitunum. Katla er barnshafandi en Birna varð fyrir því óláni að slíta krossband skömmu fyrir úrslitin. Þær láta það ekki stoppa sig og hvetja liðsfélagana áfram af bekknum.

Jóhann Páll Kristbjörnsson, ljósmyndari Víkurfrétta, var í Blue-höllinni og hér að neðan má sjá myndasyrpu úr leiknum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Keflavík - Njarðvík (94:91) | Fyrsta viðureign í úrslitum Subway-deildar kvenna 16. maí 2024