HS Veitur
HS Veitur

Íþróttir

Myndasyrpa frá mögnuðum Njarðvíkurbikarsigri
Sunnudagur 19. febrúar 2012 kl. 13:57

Myndasyrpa frá mögnuðum Njarðvíkurbikarsigri

Njarðvíkurstúlkur í efstu deild körfuboltans fögnuðu innilega sínum fyrsta bikarmeistartitli í gær þegar þær unnu Snæfell í úrslitum í Laugardalshöllinni. Páll Orri Pálsson mundaði myndavélina og hér getur að líta myndasyrpu úr Höllinni. Smellið hér til að sjá hana.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25


Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025