Myndasöfn: Íþróttir helgarinnar, motocross og kvennabolti
Í myndasafninu má nú finna myndasyrpur frá íþróttaviðburðum helgarinnar. Keflavíkurstúlkur tóku á móti Val á laugardaginn og á sama tíma var fjórða umferð Íslandsmótsins í motocrossi haldin fyrir ofan Sólbrekkuskóg, í svokallaðri Sólbrekkubraut. Ljósmyndarar Víkurfrétta voru á ferðinni og með myndavélina á lofti.
Efri mynd: Mikið var um frábær tilþrif í Sólbrekkubraut á laugardaginn. Vf-mynd: Magnús Sveinn.
Neðri mynd: Keflavíkurstúlkur biðu lægri hlut gegn Val á laugardag. Vf-mynd: Hilmar Bragi.