Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Myndasafn og video: Bikarhelgi yngri flokka
Þriðjudagur 13. mars 2007 kl. 14:31

Myndasafn og video: Bikarhelgi yngri flokka

Bikarhelgi yngri flokka í körfuknattleik fór fram í DHL-Höllinni í Reykjavík um síðustu helgi. Víkurfréttir voru á staðnum og nú er hægt að skoða afraksturinn hér í Ljósmayndasafni Víkurfrétta sem og á vefsjónvarpi Víkurfrétta.

 

Drengjaflokkur Keflavíkur var eina Suðurnesjaliðið að þessu sinni sem fagnaði bikarmeistaratitli eftir góðan sigur á FSu.

 

Helgin tókst vel til sem var í höndum Unglingaráðs Körfuknattleiksdeildar KR. Vesturbæingar tóku upp alla bikarúrslitaleikina og er hægt að panta DVD eintak hjá þeim af hverjum einasta leik með því að senda inn fyrirspurn á netfangið [email protected]

 

[email protected]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024