Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Minningarsjóður Míle
Laugardagur 4. mars 2006 kl. 11:46

Minningarsjóður Míle

Ungmark styrktar- og minningarsjóður Míle verður stofnaður í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur í dag kl. 17:00. Míle þjálfaði lið Njarðvíkur í knattspyrnu hér á árum áður og eru það fyrrverandi leikmenn liðsins sem standa að stofnun sjóðsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024