Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 11. febrúar 2002 kl. 15:03

Minningarmót Kristínar í Pílukasti

Þann 16. febrúar nk. verður Minningarmót Kristínar í pílu haldið í samkomuhúsinu í Sandgerði. Spilað verður 501 í riðlum karla og kvenna og mun skráningu ljúka kl. 12.30 þann 16. feb. og mótið mun hefjast klukkustund síðar eða kl. 13.30. Veitingar verða seldar á staðnum en nánari upplýsingar eru hjá Helga Magg í síma 8645451.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024