Milka genginn til liðs við Njarðvík
Körfuknattleiksdeild UMFN og Domynikas Milka hafa komist að samkomulagi um að framherjinn stæðilegi frá Lithaén muni leika með liðinu næstu tvö ár.
Milka hefur leikið með Keflavík undanfarin þrjú tímabil og skilaði sautján stigum og níu fráköstum í Subway-deildinni á síðasta tímabili.
Frétt og mynd af vef UMFN.