Laugardagur 12. október 2002 kl. 21:08
Milan Stefan þjálfar Keflavík
Milan Stefan Jankovic verður næsti þjálfari Keflavíkinga í knattspyrnu. Nú stendur yfir lokahóf Keflvíkinga á Ránni og ráðning þjálfarans mun hafa verið tilkynnt þar, samkvæmt óstaðfestum heimildum Víkurfrétta.