Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mikilvægasti leikur í sögu Þróttar um helgina
Fimmtudagur 14. september 2017 kl. 10:09

Mikilvægasti leikur í sögu Þróttar um helgina

Þróttur Vogum mætir Reyni Sandgerði næstkomandi laugardag á Vogarbæjarvelli en í þeim leik eiga Þróttarar möguleika á að tryggja sér annað sætið í 3. deild karla. Eftir síðustu umferð varð það ljóst að Reynir Sandgerði myndu falla úr 3. deildinni.

„Til þess að tryggja okkur annað sætið þurfum við stuðning. Mætingin í sumar hefur verið frábær. En þetta er síðasti leikurinn í sumar, styðjum okkar menn til sigurs,“ segir Marteinn Ægisson, framkvæmdastjóri Þróttar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Leikurinn hefst kl. 14 á laugardag.