Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 27. mars 2007 kl. 19:59

Mikið skorað í Sláturhúsinu

Staðan er 62-53 Keflavík í vil í hálfleik gegn Grindavík í undanúrslitum Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik.

 

Eins og tölurnar gefa til kynna er sóknarleikur liðanna með besta móti en varnir beggja liða hafa verið fremur þunnar.

 

Nánar síðar…

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25