Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 27. mars 2007 kl. 19:59

Mikið skorað í Sláturhúsinu

Staðan er 62-53 Keflavík í vil í hálfleik gegn Grindavík í undanúrslitum Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik.

 

Eins og tölurnar gefa til kynna er sóknarleikur liðanna með besta móti en varnir beggja liða hafa verið fremur þunnar.

 

Nánar síðar…

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024