Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mf. kvenna: Keflavík-Breiðablik á Sparisjóðsvellinum
Þriðjudagur 22. júlí 2008 kl. 11:05

Mf. kvenna: Keflavík-Breiðablik á Sparisjóðsvellinum

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Keflavík og Breiðablik mætast í 11. umferð Landsbankadeildar kvenna á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld.  Flautað verður til leiks kl. 19:15.  Liðin mættust á Kópavogsvelli í 2. umferð deildarinnar og gerðu þá 1-1 jafntefli.  Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom þá heimastúlkum yfir en Danka Podovac jafnaði fyrir Keflavík.

Mynd: Úr leik Keflavíkur og Fylkis.Víkurfréttir: Þorgils.