Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Metaðsókn í Vatnaveröld
Það er skemmtilegt að grípa í fljótandi skákborðið í heita pottinum.
Mánudagur 4. mars 2013 kl. 10:53

Metaðsókn í Vatnaveröld

Um 2500 manns heimsóttu Vatnaveröld um helgina og hafa aldrei fleiri gestir sótt laugina á einni helgi. Fjölmennasti hópurinn tengdist Nettómótinu í körfu,  en öll börn fá frítt í laugina auk liðsstjóra og þá nýttu foreldrar sér að heimsækja laugina á milli leikja. Um 1300 manns komu á laugardeginum og 1200 á sunnudeginum

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024