Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 11. júlí 2006 kl. 17:12

Meistaramót PS

Meistaramót Púttklúbbs Suðurnesja 2006 hefst fimmtudaginn 13. júlí og þá verða leiknar 2x18 holur en alls eru keppnisdagarnir þrír. Mótið verður haldið á Mánatúni og er styrkt af Sparisjóðnum í Keflavík.

Annar keppnisdagur er 19. júlí og sá þriðji og síðasti er þann 20. júlí. María Einarsdóttir og Hákon Þorvaldsson sigruðu á mótinu í fyrra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024