Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Meistaraflokkur kvenna í Keflavík í 8. sæti
Sunnudagur 14. september 2008 kl. 15:17

Meistaraflokkur kvenna í Keflavík í 8. sæti

Meistaraflokkur kvenna í Keflavík spilaði síðasta leik sumarsins á Akureyri í gær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Keflavík tapaði 6-3 fyrir KA og endaði liðið í 8 sæti Landsbankadeildar kvenna sumarið 2008. Næsta sumar munu Keflvíkingar fá nágranna sína úr GRV í sömu deild og mega knattspyrnuunnendur á Suðurnesjum eiga von á spennandi viðureignum milli liðanna.

Byrjunarlið Keflavíkur í leiknum í gær var skipað eftirtöldum leikmönnum:
2 Inga Lára Jónsdóttir
3 Björg Ásta Þórðardóttir
4 Elísabet Ester Sævarsdóttir
5 Anna Margrét Gunnarsdóttir
6 Guðný Petrína Þórðardóttir
7 Lilja Íris Gunnarsdóttir, fyrirliði
11 Vesna Smiljkovic
12 Jelena Petrovic, markvörður
14 Guðrún Ólöf Olsen
16 Agnes Helgadóttir
20 Linda Rós Þorláksdóttir
Varamenn Keflavíkur:
10 Karen Sævarsdóttir
13 Helena Rós Þórólfsdóttir
15 Rebekka Gísladóttir
18 Íris Björk Rúnarsdóttir
22 Anna Rún Jóhannsdóttir
23 Karitas S Ingimarsdóttir


Liðsstjórn Keflavíkur:
Ásdís Þorgilsdóttir, þjálfari, Þórður I. Þorbjörnsson, Danka Podovac og Elfa Sif Sigurðardóttir.
Mörk Keflavíkur á móti KA gerðu þær Guðrún Ólöf Olsen, Agnes Helgadóttir og Guðný Petrína Þórðardóttir.

Myndir af æfingu Keflavíkur í sumar.

Myndir-VF/IngaSæm