Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 8. nóvember 2005 kl. 16:36

Marko Valdimar í U-17 úrtakshóp

Marko Valdimar Stefánsson úr Grindavík hefur verið valinn í æfingahóp U-17 liðs Íslands í knattspyrnu, en æfingar fara fram í Fífunni um helgina.

Landsliðsþjálfari er Lúkas Kostic sem er Grindvíkingum vel kunnugur, en hann þjálfaði liðið á árunum 1994-1995.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024