Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Markaregn Víðismanna
Föstudagur 1. júlí 2011 kl. 10:19

Markaregn Víðismanna

Víðismenn skoruðu 7 mörk í gær þegar þeir heimsóttu lið Markaregns í gær í 3. deild karla í knattspyrnu. Þeir Magnús Ólafsson og Einar Daníelsson komu Víði í 2-0 áður en Eiríkur Viljar Kúld skoraði 3 mörk í röð og breytti stöðunni í 5-0. Einar Daníelsson bætti öðru marki sínu við og Hafsteinn Ingvar Rúnarsson skoraði eitt og lokatölur því 0-7.

Víðismenn eru í efsta sæti 3. deildar og hafa enn ekki tapað leik.

Staðan:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024