Markaregn í Kópavogi
Grindvíkingar fundu sinn fyrsta sigur í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í kvöld þegar þeir skelltu Breiðablik 3-6 á Kópavogsvelli en staðan var 1-5 fyrir Grindavík í hálfleik sem fóru hreint út sagt á kostum í kvöld.
Eftir sigurinn í kvöld eru Grindvíkingar komnir af botni deildarinnar og eru með 3 stig í 10. sæti deildarinnar.
Nánar verður greint frá leiknum síðar…
VF-Mynd/ [email protected]– Grindvíkingar voru kampakátir í leikslok.