Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Markalaust jafntefli í Garðinum
Laugardagur 24. júní 2017 kl. 07:55

Markalaust jafntefli í Garðinum

- Næsti leikur er á móti Njarðvík

Víðir og Tindastóll gerðu markalaust jafntefli í 2. deild karla í Garðinum í gær.  Þetta var fyrsti leikur Víðis í deildinni sem þeir fá ekki á sig mark. Víðir er með tólf stig í 5. sæti deildarinnar. Næsti leikur Víðis er við nágrannana úr Njarðvík á fimmtudaginn. Leikurinn fer fram á Njarðtaksvellinum í Njarðvík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024