Markalaust í Grindavík
Grindavík og KR skildu jöfn 0-0 í Landssbankadeild karla í kvöld.
Leikurinn var, þrátt fyrir markaleysið, fullur af færum á báða bóga, en bæði lið þurftu sárlega á stigum að halda.
Nánari umfjöllun síðar í kvöld...
VF-mynd/Þorgils






