Marinó og Sindri í U-21 árs landsliðinu
Sindri Kristinn Ólafsson markvörður og leikmaður Keflavíkur og Marinó Axel Helgason leikmaður Grindavíkur hafa verið valdir í U-21 árs landsliðshópinn í knattspyrnu. Leikmennirnir hafa áður verið valdir í hópinn en þeir léku með liðum sínum í Inkasso- deildinni og Pepsi- deildinni í knattspyrnu síðastliðið sumar.
Liðið mætir Spáni þann 9. nóvember og Eistlandi þann 14. nóvember en báðir leikirnir fara fram ytra.
Sindri ásamt Jónasi Guðna en Sindri hefur gert tveggja ára samning við Keflavík.