Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

María og Hákon sigra á Púttmóti PS
Föstudagur 24. febrúar 2006 kl. 17:00

María og Hákon sigra á Púttmóti PS

Púttmót var leikið á vegum PS í gær, þann 23. febrúar, og var það styrkt af ESSÓ þar mættu 44 og sigurvegarar urðu sem hér segir:

Konur:

1. Sæti María Einarsdóttir á 65 höggum
2. Sæti Áslaug Ólafsdæottir á 69 höggum
3. Sæti Guðrún Halldórsdóttir á 71 höggi

Flest bingó var María Einarsdóttir með eða 10.

Karlar:

1. Sæti Hákon Þorvaldsson á 62 höggum
2. Sæti Valtýr Sæmundsson á 64 höggum
3. Sæti Valgeir Sigurðson á 71 höggi

Flest bingó var Valgeir með eða 12.

Styrktaraðilum kunna púttarar góðar þakkir, en næsta mót verður fimmtudaginn 2. mars og að venju kl 13.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024