Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

María og Erna áfram hjá Njarðvík
María og Erna.
Miðvikudagur 31. maí 2017 kl. 06:00

María og Erna áfram hjá Njarðvík

María Jónsdóttir og Erna Freydís Traustadóttir hafa framlengt samninga sína við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. María Jónsdóttir var valin besti varnarmaður liðsins á síðasta tímabili en hún er 24 ára gamall miðherji. Þá hlaut Erna Freydís, sem er 17 ára gamall bakvörður, „Áslaugarbikarinn“ á dögunum við lokahóf yngri flokka Njarðvíkur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024