María Ben og Arnar Freyr best hjá Keflavík

Þau voru einnig valin í lið vetrarins ásamt þeim Birnu Valgarðsdóttur, Magnúsi Gunnarssyni og Jóni Norðdal.
Framfaraverðlaunin í karlaliðinu fékk Halldór Halldórsson og í kvennaliðinu Margrét Kara Sturludóttir. Sverrir Þór Sverrisson var valinn varnarmaður ársins.