Margrét Lára heillaði í Keflavík
Knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir heimsótti stelpur í 3. og 4. flokki hjá Keflavík á þriðjudag þar sem hún hélt fyrirlestur og stjórnaði svo æfingu með hópnum á Keflavíkurvelli.
Góður rómur var gerður að komu Margrétar og hefur mikill áhugi verið fyrir komum þessa sterka leikmanns um land allt. Það lýsir
VF-mynd/ [email protected]