Margrét Íslandsmeistari í hnefaleikum
Hin 18 ára Margrét Guðrún Svavarsdóttir úr Hnefaleikafélagi Reykjaness varð um helgina Íslandsmeistari í -75 kg. flokki í hnefaleikum þegar hún lagði Sigríði Bjarnadóttur úr HFA að velli í úrslitaviðureign. Margrét er ein efnilegasta hnefaleikakona landsins og hefur unnið alla bardaga sína hérlendis í fullorðinsflokki til þessa.
Viðtal: Skák fremur en slagsmál