Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 14. mars 2002 kl. 10:58

Maraþon körfubolti hjá 10.flokk í Njarðvík um helgina

Nýkrýndir Bikarmeistarar 10.flokks karla eru á leið í keppni til Svíðþjóðar um páskana. Strákarnir sem eru Íslandsmeistarar sl. 3ja ára og einu handhafar bikarmeistaratitils í þessum flokki (2001 og 2002) taka þátt í Scania Cup sem er óopinbert norðurlandamót félagsliða. Einn liður í fjáröflun þeirra er maraþonkörfubolti sem þeir leika á laugardagskvöld frá 21:00 til 5:00 og er fólk hvatt til að mæta og bera þá augum og styrkja. Þetta kemur fram á heimasíðu UMFN.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024