Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Már Gunnarsson Íslandsmeistari í fjórum greinum
Þriðjudagur 21. nóvember 2017 kl. 11:35

Már Gunnarsson Íslandsmeistari í fjórum greinum

Meistaramótið í sundi í 25m laug hjá Íþróttasambandi fatlaðra var um sl. helgi. Þar átti ÍRB einn fulltrúa. Már Gunnarsson varð Íslandsmeistari í fjórum greinum í flokki S12. Greinarnar sem Már varð íslandsmeistari í voru: 100m fjórsund, 50m skriðsund, 50m baksund og 50m flugsund.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024